Ég verð að viðurkenna það að Vivienne Westowood er byrjuð að hafa meiri áhrif á mig en nokkurn tíman áður. Fatalínurnar eru skemmtilega lifandi!
Ef þið takið líka eftir því að sumar stelpurnar eru með geðveikt púff-eyrnalokka. Svolítið eins og endar á gardínum .. Get ekki hætt að einblína á þá, þeir eru æðislegir.
Ég ætla mér samt að kanna betur hver þeman var hjá henni. Lítur út fyrir að vera bara einhver blanda af japanskri menningu með að mála andlitið sitt hvítt og svo gengur allt brjálað varðandi klæðnaðinn sem lýsir einmitt Vivienne mjög vel.











xoxo
aurora
Комментариев нет:
Отправить комментарий