Veronique Leroy - klassísk fatalína en samt eitthvað við hana sem heldur henni áhugaveðri.
Skórnir á öllum myndunum eru æðislegir. Ég hef aldrei verið hrifin af "goth/emo" fólki en nýlega er ég komin með æði fyrir skó í goth stíl, svörtum naglalökkum, svarta (stutta, síða, stóra ..) stuttermaboli.
Mér sýnist það að fjólubláukjólarnir séu úr flaueli, sem er einmitt umtalað nú til dags. Líta notalega og mjög fallega út.
Og síðast en ekki síst, renndurnar. Ekki hægt að taka ekki eftir þeim. Haustlitaðar renndur í kjólum og buxum.









Hálsmenn eða skraut .. Allt stórt og sjáanlegt og æðislegt!
Elska það.. þoli ekki lítil pen hálsmenn, armbönd .. eyrnalokkar.
xoxo
aurora